fbpx
Fimmtudagur 05.desember 2024
433Sport

England: Arsenal vann stórleikinn sannfærandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 22:08

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann stórleik vikunnar í ensku úrvalsdeildinni en liðið minnkaði forskot Liverpool á toppnum.

Chelsea minnkaði forskot Liverpool fyrr í kvöld með 5-1 sigri á Southampton og situr í öðru sæti.

Arsenal vann Manchester United 2-0 á Emirates í kvöld og má segja að þessi sigur hafi verið nokkuð sanngjarn.

Arsenal er með 28 stig líkt og Chelsea en er með aðeins verri markatölu en grannarnir í London.

Aston Villa vann sinn leik á sama tíma en liðið hafði betur 3-1 gegn Brentford.

Arsenal 2 – 0 Manchester United
1-0 Jurrien Timber(’54)
2-0 William Saliba(’73)

Brentford 3 – 1 Brentford
1-0 Morgan Rogers(’21)
2-0 Ollie Watkins(’28, víti)
3-0 Matty Cash(’34)
3-1 Mikkel Damsgaard(’54)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United horfir til Þýskalands – Talið að hann sé fullkominn fyrir Amorim

United horfir til Þýskalands – Talið að hann sé fullkominn fyrir Amorim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Luke Shaw aftur á meiðslalistann

Luke Shaw aftur á meiðslalistann