Arsenal vann stórleik vikunnar í ensku úrvalsdeildinni en liðið minnkaði forskot Liverpool á toppnum.
Chelsea minnkaði forskot Liverpool fyrr í kvöld með 5-1 sigri á Southampton og situr í öðru sæti.
Arsenal vann Manchester United 2-0 á Emirates í kvöld og má segja að þessi sigur hafi verið nokkuð sanngjarn.
Arsenal er með 28 stig líkt og Chelsea en er með aðeins verri markatölu en grannarnir í London.
Aston Villa vann sinn leik á sama tíma en liðið hafði betur 3-1 gegn Brentford.
Arsenal 2 – 0 Manchester United
1-0 Jurrien Timber(’54)
2-0 William Saliba(’73)
Brentford 3 – 1 Brentford
1-0 Morgan Rogers(’21)
2-0 Ollie Watkins(’28, víti)
3-0 Matty Cash(’34)
3-1 Mikkel Damsgaard(’54)