Liverpool getur styrkt stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið mætir Newcastle.
Liverpool heimsækir Newcastle á St. James’ Park en flautað er til leiks 19:30 eins og í fjórum öðrum leikjum.
Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.
Newcastle: Pope, Livramento, Schar, Burn, Hall, Bruno G, Tonali, Joelinton, Murphy, Isak, Gordon
Liverpool: Kelleher, Gomez, Van Dijk, Quansah, Robertson, Mac Allister, Gravenberch, Jones, Salah, Gakpo, Nunez