fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Arne Slot án sex manna í ferðalaginu norður

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 11:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Arne Slot, stjóri Liverpool, verði án sex leikmanna gegn Newcastle í kvöld, en leikurinn fer fram á heimavelli síðarnefnda liðsins.

Liverpool hefur verið á svakalegu flugi og er með 9 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Liðið verður þó án nokkurra lykilmanna og eru vandræðin mest í öftustu línu, en Ibrahima Konate, Conor Bradley og Kostas Tsimikas eru enn að jafna sig á meiðslum.

Þá er markvörðurinn Alisson ekki alveg klár í slaginn og það sama má segja um Diogo Jota og Federico Chiesea.

Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:30.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Lygileg ummæli fyrir framan eiginkonu sína – „Mæti með rútu fulla af vændiskonum“

Sjáðu myndbandið: Lygileg ummæli fyrir framan eiginkonu sína – „Mæti með rútu fulla af vændiskonum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Luke Shaw aftur á meiðslalistann

Luke Shaw aftur á meiðslalistann