fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025
433Sport

Hinn rándýri en afar slaki leikmaður United gæti farið til Spánar á nýju ári

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Betis hefur áhuga á Antony, leikmanni Manchester United, eftir því sem fram kemur í spænskum miðlum.

Antony gekk í raðir United fyrir tveimur og hálfu ári fyrir 86 milljónir punda en hefur engan veginn staðið sig á Old Trafford.

Félagið hefur sætt sig við að það þurfi að losa hann á mun lægra verði en það keypti hann á.

Betis, sem er í 9. sæti La Liga, vill fá Antony á láni og borga hluta launa hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvetur þá eindregið til að kaupa Isak

Hvetur þá eindregið til að kaupa Isak
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tilbúnir að slá heimsmet til að fá Saliba

Tilbúnir að slá heimsmet til að fá Saliba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Furða sig á fyrrum landsliðsþjálfara Íslands og þessum ítrekuðu skilaboðum – „Til hvers ertu að hóta honum þessu?“

Furða sig á fyrrum landsliðsþjálfara Íslands og þessum ítrekuðu skilaboðum – „Til hvers ertu að hóta honum þessu?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsta tilboði Villa hafnað – Annað strax lagt fram

Fyrsta tilboði Villa hafnað – Annað strax lagt fram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins kynntur um helgina – Þessi þrjú eru tilnefnd

Íþróttaeldhugi ársins kynntur um helgina – Þessi þrjú eru tilnefnd