fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025
433Sport

Albert og Glódís best á árinu

433
Þriðjudaginn 31. desember 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson og Glódís Perla Viggósdóttir voru besta knattspyrnufólk ársins að mati 433.is, en þetta kom fram í viðhafnarútgáfu af Íþróttavikunni, þar sem árið var gert upp.

Albert átti frábært ár með landsliði og félagsliði. Var hann hársbreidd frá að koma Íslandi á EM í sumar með frammistöðu sinni og mörkum í umspilinu gegn Ísrael og Úkraínu í vor. Fékk hann þá félagaskipti til stórliðs Fiorentina eftir frábæra frammistöðu með Genoa.

Glódís er fyrirliði íslenska landsliðsins sem kom sér á enn eitt stórmótið, EM næsta sumar. Liðið vann Þýskaland til að mynda 3-0 á árinu. Glódís varð þá Þýskalandsmeistari með Bayern Munchen.

Hægt er að horfa eða hlusta á umræðuna um þetta og svo miklu fleira í áramótabombu Íþróttavikunnar.

video
play-sharp-fill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Töluverður áhugi á Walker í Sádi-Arabíu

Töluverður áhugi á Walker í Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim sagður hafa sett þess kröfu fyrir janúargluggann

Amorim sagður hafa sett þess kröfu fyrir janúargluggann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðvörunarbjöllur hringja á Old Trafford – Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn liðsins

Viðvörunarbjöllur hringja á Old Trafford – Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn liðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool á eftir tveimur úr úrvalsdeildinni

Liverpool á eftir tveimur úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Amorim sendir stuðningsmönnum United skilaboð

Amorim sendir stuðningsmönnum United skilaboð
433Sport
Í gær

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“
Hide picture