fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 12:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Alisson nálgast endurkomu á völlinn eftir meiðsli. Þetta segir Arne Slot, stjóri Liverpool.

Slot ræddi við fjölmiðla í aðdraganda leiksins gegn Newcastle annað kvöld en þar verður Írinn Caoimhin Kelleher í markinu, eins og hann hefur verið undanfarið vegna meiðsla Alisson.

Getty

Kelleher hefur staðið sig afar vel og margir velt fyrir sér hvort hann hreinlega haldi stöðunni eftir að Alisson kemur aftur.

„Alisson nálgast endurkomu. Þetta gæti tekið nokkra daga í viðbót en er að koma. Áætlun okkar er að Alisson verði mættur í markið fyrir lok desember,“ sagði Slot hins vegar við fjölmiðla og því útlit fyrir að Brasilíumaðurinn verði áfram númer eitt eftir að hann verður heill.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Athæfi Mourinho fer eins og eldur um sinu – Sjáðu hvað hann gerði við aðstoðarmann sinn í gær

Athæfi Mourinho fer eins og eldur um sinu – Sjáðu hvað hann gerði við aðstoðarmann sinn í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjörnu fórnað fyrir endurkomu Neymar

Stjörnu fórnað fyrir endurkomu Neymar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dagur Ingi Hammer skrifaði undir í Breiðholti

Dagur Ingi Hammer skrifaði undir í Breiðholti
433Sport
Í gær

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag
433Sport
Í gær

Mjög jákvæð tíðindi fyrir Manchester United

Mjög jákvæð tíðindi fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Íslandsmeistararnir sagðir á eftir Stefáni Inga

Íslandsmeistararnir sagðir á eftir Stefáni Inga
433Sport
Í gær

Amorim lofsyngur leikmann United og vill framlengja við hann sem fyrst

Amorim lofsyngur leikmann United og vill framlengja við hann sem fyrst