fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez fékk heldur furðulega spurningu frá fréttamanni eftir 2-2 jafntefli Al-Ahli gegn íranska liðinu Esteghlal í Meistaradeild Asíu í gær.

Mahrez gekk í raðir Al-Ahli frá Manchester City í fyrra eftir að hafa unnið þrennuna með enska liðinu um vorið.

Einhverjir eru á því að hann sé ekki að standa undir væntingum í Sádi-Arabíu og var spurður út í það í gær hvernig stæði á því að hann væri ekki jafngóður og hjá City.

„Heyrðu vinur, þú getur ekki borið þetta saman við Manchester City. Það þurfa allir að spila vel. Ég er liðsmaður, ekki Lionel Messi. Ég get ekki tekið boltann og gert allt einn,“ sagði Mahrez.

„Ef liðið spilar vel spila ég vel,“ bætti hann við.

Hér að neðan má sjá myndband af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Athæfi Mourinho fer eins og eldur um sinu – Sjáðu hvað hann gerði við aðstoðarmann sinn í gær

Athæfi Mourinho fer eins og eldur um sinu – Sjáðu hvað hann gerði við aðstoðarmann sinn í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjörnu fórnað fyrir endurkomu Neymar

Stjörnu fórnað fyrir endurkomu Neymar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dagur Ingi Hammer skrifaði undir í Breiðholti

Dagur Ingi Hammer skrifaði undir í Breiðholti
433Sport
Í gær

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag
433Sport
Í gær

Mjög jákvæð tíðindi fyrir Manchester United

Mjög jákvæð tíðindi fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Íslandsmeistararnir sagðir á eftir Stefáni Inga

Íslandsmeistararnir sagðir á eftir Stefáni Inga
433Sport
Í gær

Amorim lofsyngur leikmann United og vill framlengja við hann sem fyrst

Amorim lofsyngur leikmann United og vill framlengja við hann sem fyrst