fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 12:43

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, er að vonum ánægður með gengi liðsins á leiktíðinni en telur það ekki í titilbaráttu.

Eftir bras undanfarin tímabil er Chelsea nú í þriðja sæti ensku úrvalsdeildairinnar með 25 stig eftir þrettán leiki.

„Ég hef sagt við eigendurna að vegna aldursins á liðinu geti Chelsea verið eitt af þeim liðum sem tekur yfir enskan fótbolta eftir 5-10 ár. Við erum á leið í rétta átt,“ segir Maresca, sem tók við í sumar.

„Við erum ekki í titilbaráttunni, algjörlega ekki að mínu mati,“ bætti hann við.

Næsti leikur Chelsea er gegn Southampton annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvissunni loks lokið

Óvissunni loks lokið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta

Sjáðu stórfurðulegt athæfi – Áttaði sig ekki á að hann væri á sjónvarpsskjám heimsbyggðarinnar og gerði þetta
433Sport
Í gær

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi
433Sport
Í gær

Seinni leikur Strákanna okkar staðfestur

Seinni leikur Strákanna okkar staðfestur
433Sport
Í gær

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“
433Sport
Í gær

Segir að næsta tímabil verði hörmung ef Amorim lagar þetta ekki í hvelli

Segir að næsta tímabil verði hörmung ef Amorim lagar þetta ekki í hvelli