fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki útséð með það hvort Ederson eða Stefan Ortega verði í marki Manchester City gegn Nottingham Forest annað kvöld í ensku úrvalsdeildinni.

Pep Guardiola smellti Ederson óvænt á bekkinn í stórleiknum gegn Liverpool og stóð Ortega milli stanganna í 2-0 tapi, fjórða tapi City í röð í ensku úrvalsdeildinni.

Guardiola ræddi við blaðamenn í dag í aðdraganda leiksins á morgun og var hann meðal annars spurður út í viðbrögð Ederson við bekkjarsetunni á sunnudag.

„Hann brást mjög vel við. Við höfum þekkt hvorn annan í 8-9 ár,“ sagði spænski stjórinn og hélt áfram, en gaf lítið upp.

„Ederson er númer eitt og Stefan númer 2. Kannski verður Stefan samt áfram í markinu, við sjáum til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta gæti orðið byrjunarlið Arnars í hans fyrsta leik við stýrið í næsta mánuði

Þetta gæti orðið byrjunarlið Arnars í hans fyrsta leik við stýrið í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Í gær

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag