Leicester 3 – 1 West Ham
1-0 Jamie Vardy(‘2)
2-0 Bilal El Khanouss(’61)
3-0 Patson Daka(’90)
3-1 Nicklas Fullkrug(’90)
Julen Lopetegui er svo sannarlega undir pressu en hann er stjóri West Ham sem lék við Leicester í kvöld.
West Ham fékk svo sannarlega færi til að skora í þessum leik en nýtti ekki tækifæri sín og var refsað.
Ruud van Nistelrooy tók nýlega við Leicester og var að fagna sínum fyrsta sigri við stjórnvölin.
Leicester vann þennan leik 3-1 en West Ham minnkaði muninn þegar örfáar mínútur voru eftir.