fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Eftirlýstur af lögreglunni fyrir kynþáttafordóma – Fannst látinn stuttu síðar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 19:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint/Wikimedia Commons-Raymond Wambsgans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ónefndur stuðningsmaður Chester á Englandi var fundinn látinn í gær eftir leik liðsins við Warrington Town í ensku neðri deildunum.

Chester hefur staðfest það en um var að ræða aðila sem hafði verið í umræðunni vegna kynþáttafordóma um helgina.

Maðurinn var eftirlýstur eftir óboðlega hegðun og rasisma í þessari viðureign en stuttu síðar fannst hann látinn.

Daily Mail fjallar um málið en maðurinn átti að mæta til yfirheyrslu hjá lögreglunni áður en hann var fundinn meðvitundarlaus.

Það er óljóst hvernig maðurinn lést að svo stöddu en talað er um að hann hafi mögulega tekið eigið líf.

Chester spilar í sjöttu efstu deild Englands en næsti leikur liðsins er gegn Leamington í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Óvissunni loks lokið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina