fbpx
Miðvikudagur 01.janúar 2025
433Sport

Staðfestir að fyrrum undrabarnið fái að æfa með félaginu – ,,Stórkostlegur leikmaður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, stjóri Como, hefur staðfest það að Dele Alli sé að æfa á æfingasvæði félagsins í dag.

Fabregas vonast til að hjálpa Alli að komast í gang á nýjan leik eftir mjög erfiða mánuði – hann var síðast á mála hjá Everton þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Alli er fyrrum undrabarn og var lykilmaður Tottenham um tíma en andleg og líkamlegar ástæður eru fyrir því að hann hefur lítið spilað undanfarin tvö ár eða svo.

Fabregas þekkir vel til Alli en staðfestir ekki að Como ætli að semja við leikmanninn.

,,Hann er að æfa með okkur í dag. Dele líður vel,“ sagði Fabregas um fyrrum enska landsliðsmanninn.

,,Hann er stórkostlegur leikmaður. Ef við getum hjálpað honum þá væri það meira en ánægjulegt. Eins og er þá er hann aðeins að æfa hjá okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þetta eru konurnar sem gætu komið stjörnunum í klandur – Kynlíf í bíl og endalausar beiðnir um nektarmyndir

Þetta eru konurnar sem gætu komið stjörnunum í klandur – Kynlíf í bíl og endalausar beiðnir um nektarmyndir
433Sport
Í gær

Staðfest að Rashford snúi aftur

Staðfest að Rashford snúi aftur
433Sport
Í gær

Nunez gæti farið og fyrrum framherj City orðaður við Liverpool

Nunez gæti farið og fyrrum framherj City orðaður við Liverpool
433Sport
Í gær

Þessir fimm mega fara frá Chelsea

Þessir fimm mega fara frá Chelsea
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skaut enn og aftur harkalega á fyrrum vinnuveitendur sína í gær

Skaut enn og aftur harkalega á fyrrum vinnuveitendur sína í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Milan rak stjórann eftir leikinn í gær – Conceicao tekur við

Milan rak stjórann eftir leikinn í gær – Conceicao tekur við