Arne Slot hefur gefið sterklega í skyn að Trent Alexander Arnold sé að skrifa undir nýjan samning við Liverpool.
Trent komst á blað í kvöld er Liverpool mætti West Ham á útivelli oog vann þar sannfærandi 5-0 sigur.
Trent verður samningslaus næsta sumar og er mikið orðaður við Real Madrid sem hefur áhuga á hans þjónustu.
Slot segir þó að fagn Trent ætti að segja sína sögu í kvöld.
,,Hvernig hann fagnaði markinu ætti að segja ykkur alla söguna,“ sagði Slot um leikmanninn.