fbpx
Miðvikudagur 01.janúar 2025
433Sport

Sleppur í dag en öll pressan kemur gegn Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Tottenham er ekki búin að gefast upp á Ange Postecoglou sem ku vera undir mikilli pressu hjá félaginu.

Postecoglou hefur þó ekki endalausan tíma til að bjarga starfinu en gengi liðsins í vetur hefur verið afskaplega slakt.

Samkvæmt Daily Mail þá mun Postecoglou fá traustið í næstu leikjum en leikur liðsins við Liverpool mun skipta öllu máli.

Þar er verið að tala um undanúrslit enska deildabikarsins en leikið er heima og að heiman.

Tottenham hefur aðeins unnið einn leik í síðustu sex deildarleikjum sínum og spilar gegn Wolves heima í dag klukkan 15:00.

Leikurinn sem skiptir þó öllu máli er gegn Liverpool en liðið spilar á heimavelli þann 8. janúar næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Áhugaverðar vangaveltur um Gylfa Þór – „Þó menn vilji ekki segja það virkar fótboltaheimurinn þannig“

Áhugaverðar vangaveltur um Gylfa Þór – „Þó menn vilji ekki segja það virkar fótboltaheimurinn þannig“
433Sport
Í gær

Óvænt tíðindi af Ronaldo

Óvænt tíðindi af Ronaldo
433Sport
Í gær

Zubimendi vill helst fara til Englands

Zubimendi vill helst fara til Englands
433Sport
Í gær

Féll frá á 27 ára afmælisdaginn – Spilaði hér á landi fyrir nokkrum árum

Féll frá á 27 ára afmælisdaginn – Spilaði hér á landi fyrir nokkrum árum
433Sport
Í gær

Stórir fjölmiðlar ósammála um stöðuna á framtíð Trent hjá Liverpool

Stórir fjölmiðlar ósammála um stöðuna á framtíð Trent hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo skellt niður á jörðina – Sjáðu svarið sem hann fékk í kjölfar þess að hafa látið skotin dynja á þeim

Ronaldo skellt niður á jörðina – Sjáðu svarið sem hann fékk í kjölfar þess að hafa látið skotin dynja á þeim