fbpx
Miðvikudagur 01.janúar 2025
433Sport

Pabbinn moldríki stelur öllum forsíðunum: Virðist forðast ákveðna meðlimi fjölskyldunnar – Engin nærvera og engar gjafir um jólin

433
Sunnudaginn 29. desember 2024 20:30

Lauryn er hér til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker er enn og aftur á forsíðum götublaða Englands en hann er leikmaður Manchester City.

Einkalíf Walker hefur verið í umræðunni í langan tíma en hann var giftur konu að nafni Annie Kilner.

Kilner og Walker ákváðu að skilja fyrr á þessu ári eftir að sá síðarnefndi hafði haldið framhjá í nokkur skipti.

Walker hélt allavega tvívegis framhjá með konu sem ber nafnið Lauryn Goodman og eignuðust þau tvö börn saman.

Walker sýndi þeim tveimur börnum litla ást um jólin samkvæmt enskum miðlum og fengu þau enga gjöf frá föður sínum.

Um er að ræða moldríkan knattspyrnumann en hann á einnig börn með Kilner og eyddi jólunum með þeim þetta árið.

Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Walker sýnir börnum sínum litla athygli en hann var ekki með þeim á afmæli þeirra fyrr á árinu.

Lauryn er sögð vera miður sín yfir hegðun Walker og telur að hann sýni sumum börnunum meiri ást en öðrum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Var brugðið eftir heimsókn á Old Trafford á dögunum – „Fyrsta hálftímann gólaði maður bara“

Var brugðið eftir heimsókn á Old Trafford á dögunum – „Fyrsta hálftímann gólaði maður bara“
433Sport
Í gær

Hrósa Þorsteini í hástert – „Hann hlustaði ekki á þetta“

Hrósa Þorsteini í hástert – „Hann hlustaði ekki á þetta“
433Sport
Í gær

Ótrúleg tölfræði United í jólamánuðinum – Í fyrsta sinn í næstum 100 ár

Ótrúleg tölfræði United í jólamánuðinum – Í fyrsta sinn í næstum 100 ár
433Sport
Í gær

Rikki G ómyrkur í máli um hegðunina umdeildu – „Þetta er bara skuespil, alveg fáránlegt“

Rikki G ómyrkur í máli um hegðunina umdeildu – „Þetta er bara skuespil, alveg fáránlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah ekkert að spá í verðlaununum eftirsóttu

Salah ekkert að spá í verðlaununum eftirsóttu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nunez gæti farið og fyrrum framherj City orðaður við Liverpool

Nunez gæti farið og fyrrum framherj City orðaður við Liverpool