fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
433Sport

Náði athygli stórstjörnunnar sem svaraði fyrir sig: Nú búið að birta skilaboðin – ,,Þau voru ansi truflandi“

433
Sunnudaginn 29. desember 2024 09:00

Hojlund.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund, leikmaður Manchester United, svaraði stuðningsmanni liðsins á Instagram síðu sinni í gær.

Svar Hojlund hefur vakið athygli en þessi ónefndi maður gagnrýndi danska landsliðsframherjann og hans frammistöðu.

Þessi maður sagði að það þyrfti í raun að handtaka Erik ten Hag, fyrrum stjóra liðsins, fyrir að kaupa leikmanninn til félagsins.

,,Læsið hann inni og hendið lyklinum,“ skrifaði maðurinn á meðal annars og náði athygli Hojlund.

Daninn svaraði: ,,Sæll, skilaboðin þín voru ansi truflandi vinur. Þú hefur rétt á þinni skoðun en hættu að tala um hluti sem þú þekkir ekki. Það er allt saman.“

Hojlund fær reglulega að spila fyrir United en hann hefur skorað 23 mörk í 64 leikjum hingað til í fremstu víglínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristján segir Bjarna vera að taka U-beygju norður á Akureyri

Kristján segir Bjarna vera að taka U-beygju norður á Akureyri
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Víkingar ósáttir við upphæðina frá KSÍ fyrir Arnar

Víkingar ósáttir við upphæðina frá KSÍ fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birtir stórfurðulega færslu um klámstjörnuna sem svaf hjá yfir þúsund mönnum – Lagði inn þessa beiðni

Birtir stórfurðulega færslu um klámstjörnuna sem svaf hjá yfir þúsund mönnum – Lagði inn þessa beiðni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tómas Þór birtir fallega kveðju til Arnars – „Dugði mér fyrir lífstíð en ég slæ ekki höndinni á móti öllu hinu sem fylgdi“

Tómas Þór birtir fallega kveðju til Arnars – „Dugði mér fyrir lífstíð en ég slæ ekki höndinni á móti öllu hinu sem fylgdi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta staðfestir að Arsenal sé í leit að leikmönnum

Arteta staðfestir að Arsenal sé í leit að leikmönnum
433Sport
Í gær

Segir að úrslitin í gær hafi ekki verið sanngjörn

Segir að úrslitin í gær hafi ekki verið sanngjörn
433Sport
Í gær

Víkingur kveður Arnar eftir sex frábær ár – ,,Óskum honum farsældar í nýju starfi“

Víkingur kveður Arnar eftir sex frábær ár – ,,Óskum honum farsældar í nýju starfi“