fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
433Sport

Ítalska goðsögnin reynir fyrir sér í Króatíu – Ferillinn verið afskaplega litríkur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 22:07

Fabio Cannavaro / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Cannavaro hefur tekið ansi athyglisvert skref á sínum þjálfaraferli en hann er mættur til Króatíu.

Cannavaro var frábær leikmaður á sínum tíma en hann er þekktastur fyrir tíma sinn á Ítalíu hjá Parma, Inter Milan, Napoli og Juventus.

Cannavaro lék einnig fyrir Real Madrid á Spáni og spilaði 136 leiki fyrir ítalska landsliðið á ferlinum.

Þessi 51 árs gamli stjóri er mættur til Króatíu og tekur við Dinamo Zagreb eftir stutt stopp hjá Udinese fyrr á árinu.

Cannavaro hefur átt litríkan þjálfaraferil en hann hefur stoppað í heimalandinu ásamt því að starfa í Kína og í Sádi Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“
433Sport
Í gær

Mourinho um sitt næsta starf: ,,Það verður ótrúlegt“

Mourinho um sitt næsta starf: ,,Það verður ótrúlegt“
433Sport
Í gær

Segir Þorvald vera mann ársins – „Ég held að margir hafi tekið ákvörðun eftir ræðuna hans“

Segir Þorvald vera mann ársins – „Ég held að margir hafi tekið ákvörðun eftir ræðuna hans“
433Sport
Í gær

Hinn rándýri en afar slaki leikmaður United gæti farið til Spánar á nýju ári

Hinn rándýri en afar slaki leikmaður United gæti farið til Spánar á nýju ári
433Sport
Í gær

United goðsögnin tók liðið af lífi – „Pund fyrir pund er þetta versta fótboltalið Englands“

United goðsögnin tók liðið af lífi – „Pund fyrir pund er þetta versta fótboltalið Englands“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert og Glódís best á árinu

Albert og Glódís best á árinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Áhugaverðar vangaveltur um Gylfa Þór – „Þó menn vilji ekki segja það virkar fótboltaheimurinn þannig“

Áhugaverðar vangaveltur um Gylfa Þór – „Þó menn vilji ekki segja það virkar fótboltaheimurinn þannig“