fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
433Sport

Hafnaði að eyða jólunum með fyrrum unnustanum en flýgur út á morgun – ,,Gerum allt til að gleðja börnin“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez, leikmaður Chelsea, hefur verið að spila betur undanfarnar vikur eftir nokkuð erfiða byrjun hjá félaginu.

Fernandez fær í dag að byrja flest alla leiki Chelsea en hann komst í fréttirnar í október eftir að hafa skilið við unnustu sína, Valentina Cervantes.

Parið hafði verið saman í mörg ár og kynntust sem táningar og eiga tvö börn aman.

Cervantes hefur nú staðfest það að fyrrum unnusti sinn hafi beðið hana um að ferðast til London og eyða jólunum með sér á sínu heimili.

Cervantes hafnaði því að eyða jólunum á Englandi en samþykkti þó að fagna nýju ári með leikmanninum.

,,Enzo bað mig um að koma til London um jólin. Ég sagði að ég væri frekar til í að vera í Argentínu því krakkarnir eiga fjölskyldu hérna og það gerir upplifunina sérstaka,“ sagði Cervantes.

,,Við ákváðum þó að þann 30. desember þá munum við ferðast til Englands og eyða nýju ári saman. Við reynum að gera allt til að gleðja börnin okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Frábær útisigur Arsenal

England: Frábær útisigur Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir ætla að losa sig við varafyrirliðann sem fyrst

Sagðir ætla að losa sig við varafyrirliðann sem fyrst
433Sport
Í gær

Chelsea gæti treyst á óþekktan strák frá og með janúar

Chelsea gæti treyst á óþekktan strák frá og með janúar
433Sport
Í gær

Varð mjög lítil í sér eftir svar Ronaldo: Hélt hann hefði ekki heyrt í sér – ,,Ertu að fokking grínast?“

Varð mjög lítil í sér eftir svar Ronaldo: Hélt hann hefði ekki heyrt í sér – ,,Ertu að fokking grínast?“
433Sport
Í gær

Var brugðið eftir heimsókn á Old Trafford á dögunum – „Fyrsta hálftímann gólaði maður bara“

Var brugðið eftir heimsókn á Old Trafford á dögunum – „Fyrsta hálftímann gólaði maður bara“
433Sport
Í gær

Hrósa Þorsteini í hástert – „Hann hlustaði ekki á þetta“

Hrósa Þorsteini í hástert – „Hann hlustaði ekki á þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg tölfræði United í jólamánuðinum – Í fyrsta sinn í næstum 100 ár

Ótrúleg tölfræði United í jólamánuðinum – Í fyrsta sinn í næstum 100 ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rikki G ómyrkur í máli um hegðunina umdeildu – „Þetta er bara skuespil, alveg fáránlegt“

Rikki G ómyrkur í máli um hegðunina umdeildu – „Þetta er bara skuespil, alveg fáránlegt“