Manchester City vann gríðarlega mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið heimsótti Leicester.
City hefur eins og flestir vita verið í miklu basli undanfarnar vikur en tókst að komast á beinu brautina í bili hið minnsta.
Savinho var á meðal markaskorara City og var hann að gera sitt fyrsta mark fyrir Englandsmeistarana.
Tottenham missteig sig gegn Wolves og gerði 2-2 jafntefli heima þar sem Jorgen Strand Larsen tryggði gestunum stig.
Ekkert fær Nottingham Forest stöðvað þessa stundina og er liðið í öðru sæti deildarinnar eftir sigur á Wolves.
Leicester 0 – 2 Manchester City
0-1 Savinho(’21)
0-2 Erling Haaland(’74)
Tottenham 2 – 2 Wolves
0-1 Hee Chan Hwang(‘7)
1-1 Rodrigo Bentancur(’12)
2-1 Brennan Johnson(’45)
2-2 Jorgen Strand Larsen(’87)
Everton 0 – 2 Nott. Forest
0-1 Chris Wood(’15)
0-2 Morgan Gibbs White(’61)
Fulham 2 – 2 Bournemouth
1-0 Raul Jimenez(’40)
1-1 Evanilson(’51)
2-1 Harry Wilson(’72)
2-2 Dango Outtara(’89)
C. Palace 2 – 1 Southampton
0-1 Tyler Dibling(’14)
1-1 Trevoh Chalobah(’31)
2-1 Eberechi Eze(’52)