fbpx
Miðvikudagur 01.janúar 2025
433Sport

Byrjunarlið West Ham og Liverpool – Nunez bekkjaður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 16:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool getur styrkt stöðu sína verulega á toppi deildarinnar í dag er liðið mætir West Ham á útivelli.

Liverpool hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu og mætir West Ham sem hefur ekki tapað í síðustu fjórum leikjum sínum.

Hér má sjá byrjunarliðin í London.

West Ham: Areola, Wan-Bissaka, Coufal, Kilman, Mavropanos, Emerson; Alvarez, Soler; Paqueta, Bowen, Kudus.

Liverpool: Alisson; Alexander-Arnold, Gomez, Van Dijk, Robertson; Gravenberch, Mac Allister, Jones; Salah, Diaz, Gakpo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Zubimendi vill helst fara til Englands

Zubimendi vill helst fara til Englands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Féll frá á 27 ára afmælisdaginn – Spilaði hér á landi fyrir nokkrum árum

Féll frá á 27 ára afmælisdaginn – Spilaði hér á landi fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nunez gæti farið og fyrrum framherj City orðaður við Liverpool

Nunez gæti farið og fyrrum framherj City orðaður við Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir fimm mega fara frá Chelsea

Þessir fimm mega fara frá Chelsea