fbpx
Sunnudagur 29.desember 2024
433Sport

Segist ekki vera þjálfari en gæti keypt knattspyrnufélag

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur nánast staðfest það að hann ætli sér að eignast knattspyrnufélag eftir að ferlinum lýkur.

Ronaldo hefur þénað marga milljarða á sínum ferli sem knattspyrnumaður og spilar í dag í Sádi Arabíu.

Ronaldo staðfesti einnig að hann muni ekki þjálfa í framtíðinni en áhugi hans fyrir því virðist vera mjög takmarkaður.

Portúgalinn vill þó halda tengingu vil fótboltann og er að skoða einhver félög sem hann gæti fest kaup á.

,,Ég er enginn þjálfari og mun aldrei verða þjálfari. Forseti félags? Nei. Kannski mun ég eignast félag,“ sagði Ronaldo.

,,Ég býst við að það gerist, við sjáum til. Þetta snýst um rétta tækifærið. Er ég með eitthvað í huga? Ekki ennþá, kannski nokkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Faðir leikmanns Liverpool fluttur á sjúkrahús

Faðir leikmanns Liverpool fluttur á sjúkrahús
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítrekar að titillinn sé ekki markmiðið – ,,Höfum alltaf sagt það“

Ítrekar að titillinn sé ekki markmiðið – ,,Höfum alltaf sagt það“
433Sport
Í gær

Hákon spilaði sinn fyrsta leik í úrvalsdeild

Hákon spilaði sinn fyrsta leik í úrvalsdeild
433Sport
Í gær

Hafa ekki spilað eins illa síðan 2008

Hafa ekki spilað eins illa síðan 2008
433Sport
Í gær

Zaha gæti tekið óvænt skref eftir erfiða mánuði

Zaha gæti tekið óvænt skref eftir erfiða mánuði
433Sport
Í gær

Slot spurður út í lykilmennina þrjá sem allir eru að verða samningslausir

Slot spurður út í lykilmennina þrjá sem allir eru að verða samningslausir
433Sport
Í gær

Kristján Óli segir menn til í að færa fórnir – „Hvað sem þetta rusl heitir niðri í bæ“

Kristján Óli segir menn til í að færa fórnir – „Hvað sem þetta rusl heitir niðri í bæ“
433Sport
Í gær

Horfðu á áramótabombu Íþróttavikunnar þar sem Rikki G og Kristján Óli fara á kostum

Horfðu á áramótabombu Íþróttavikunnar þar sem Rikki G og Kristján Óli fara á kostum