Real Madrid er búið að breyta nafninu á heimavelli sínum sem er þekktur undir Santiago Bernabeu en Marca greinir frá.
Frá þessu er greint í dagf en heimavöllurinn umtalaði er einn sá virtasti í knattspyrnuheiminum.
Real hefur spilað á þessum stórkostlega velli í miðri höfuðborginni frá 1947 og hefur náð stórkostlegum árangri.
Samkvæmt nýjustu fregnum heitir völlurinn ekki lengur Santiago Bernabeu heldur einfaldlega Bernabeu.
Völlurinn var endurnýjaður árið 2019 en Real ákvað að gera þessar breytingar án þess að láta stuðningsmenn sína vita.