fbpx
Sunnudagur 29.desember 2024
433Sport

Real Madrid breytti nafninu án þess að segja stuðningsmönnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2024 13:00

Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er búið að breyta nafninu á heimavelli sínum sem er þekktur undir Santiago Bernabeu en Marca greinir frá.

Frá þessu er greint í dagf en heimavöllurinn umtalaði er einn sá virtasti í knattspyrnuheiminum.

Real hefur spilað á þessum stórkostlega velli í miðri höfuðborginni frá 1947 og hefur náð stórkostlegum árangri.

Samkvæmt nýjustu fregnum heitir völlurinn ekki lengur Santiago Bernabeu heldur einfaldlega Bernabeu.

Völlurinn var endurnýjaður árið 2019 en Real ákvað að gera þessar breytingar án þess að láta stuðningsmenn sína vita.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Faðir leikmanns Liverpool fluttur á sjúkrahús

Faðir leikmanns Liverpool fluttur á sjúkrahús
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ítrekar að titillinn sé ekki markmiðið – ,,Höfum alltaf sagt það“

Ítrekar að titillinn sé ekki markmiðið – ,,Höfum alltaf sagt það“
433Sport
Í gær

Hákon spilaði sinn fyrsta leik í úrvalsdeild

Hákon spilaði sinn fyrsta leik í úrvalsdeild
433Sport
Í gær

Hafa ekki spilað eins illa síðan 2008

Hafa ekki spilað eins illa síðan 2008
433Sport
Í gær

Zaha gæti tekið óvænt skref eftir erfiða mánuði

Zaha gæti tekið óvænt skref eftir erfiða mánuði
433Sport
Í gær

Slot spurður út í lykilmennina þrjá sem allir eru að verða samningslausir

Slot spurður út í lykilmennina þrjá sem allir eru að verða samningslausir
433Sport
Í gær

Kristján Óli segir menn til í að færa fórnir – „Hvað sem þetta rusl heitir niðri í bæ“

Kristján Óli segir menn til í að færa fórnir – „Hvað sem þetta rusl heitir niðri í bæ“
433Sport
Í gær

Horfðu á áramótabombu Íþróttavikunnar þar sem Rikki G og Kristján Óli fara á kostum

Horfðu á áramótabombu Íþróttavikunnar þar sem Rikki G og Kristján Óli fara á kostum