fbpx
Fimmtudagur 16.janúar 2025
433Sport

Fær að æfa en ekki með öðrum leikmönnum liðsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum enski landsliðsmaðurinn Dele Alli er líklega búinn að finna sér nýtt heimili sem er á Ítalíu.

Um er að ræða ítalska félagið Como en það er undir stjórn Cesc Fabregas, fyrrum leikmanns Arsenal og Chelsea.

Alli er nú byrjaður að æfa með félagi á nýjan leik en hann þarf hins vegar að æfa einn með Como.

Þessi 28 ára gamli miðjumaður fær ekki að æfa með aðalliði félagsins eins og er en það gæti breyst á næstunni.

Um er að ræða fyrrum undrabarn sem er í raun á reynslu hjá Como sem spilar í efstu deild, Serie A.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kominn í nýtt félag eftir brottför í sumar – Eiginkonan neitaði að búa í borginni

Kominn í nýtt félag eftir brottför í sumar – Eiginkonan neitaði að búa í borginni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Arsenal vann grannaslaginn – Isak með tvennu

England: Arsenal vann grannaslaginn – Isak með tvennu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingur kveður Arnar eftir sex frábær ár – ,,Óskum honum farsældar í nýju starfi“

Víkingur kveður Arnar eftir sex frábær ár – ,,Óskum honum farsældar í nýju starfi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segjast vita hvert Rashford vill fara

Segjast vita hvert Rashford vill fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Komast á forsíðurnar í hverri einustu viku: Ný lygasaga birt sem vakti athygli – Átti að hafa bannað honum að fara

Komast á forsíðurnar í hverri einustu viku: Ný lygasaga birt sem vakti athygli – Átti að hafa bannað honum að fara