fbpx
Laugardagur 28.desember 2024
433Sport

Slot spurður út í lykilmennina þrjá sem allir eru að verða samningslausir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. desember 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot segir að lykilmennirnir Mohamed Salah, Trent Alexander-Arnold og Virgil van Dijk ræði reglulega við félagið, en allir eru þeir að verða samningslausir í lok tímabilsins.

Stuðningsmönnum Liverpool hryllir við tilhugsuninni um að missa alla þessa lykilmenn frítt næsta sumar, en fyrstnefndi leikmaðurinn er til að mynda að eiga sitt besta tímabil á ferlinum.

Getty Images

„Þeir eru í reglulegum samskiptum við félagið svo við þurfum að bíða og sjá hvað gerist,“ segir Slot.

„Svo lengi sem þeir spila eins og þeir hafa verið að spila undanfarið verð ég að segja að ég er mjög ánægður með þá.“

Liverpool vann 3-1 sigur á Leicester í gær og er með 7 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur fær hvorki að spila á Íslandi né í Færeyjum – Kaupmannahöfn kemur til greina

Víkingur fær hvorki að spila á Íslandi né í Færeyjum – Kaupmannahöfn kemur til greina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kristján Óli segir menn til í að færa fórnir – „Hvað sem þetta rusl heitir niðri í bæ“

Kristján Óli segir menn til í að færa fórnir – „Hvað sem þetta rusl heitir niðri í bæ“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Áhugavert svar Amorim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn leikmaður United fær það óþvegið eftir gærdaginn

Einn leikmaður United fær það óþvegið eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Amorim er fluttur út
433Sport
Í gær

Svarar dóttur sinni sem lét allt flakka í nýju viðtali: Fyllibytta sem er aldrei til staðar – ,,Þú ert með símanúmerið mitt“

Svarar dóttur sinni sem lét allt flakka í nýju viðtali: Fyllibytta sem er aldrei til staðar – ,,Þú ert með símanúmerið mitt“
433Sport
Í gær

Aðeins til í að taka við tveimur liðum ef hann snýr aftur

Aðeins til í að taka við tveimur liðum ef hann snýr aftur