fbpx
Laugardagur 28.desember 2024
433Sport

Reiður yfir umdeildu rauðu spjaldi í gær – Sjáðu atvikið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. desember 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Aston Villa, var að vonum ósattur við dómarann Anthony Taylor eftir tap gegn Newcastle í gær.

Newcastle vann leikinn 3-0 en í stöðunni 1-0 í fyrri hálfleik fékk Jhon Duran í liði Villa rautt spjald fyrir að stíga aftan á Fabian Schar.

Dómurinn þykir umdeildur og vilja einhverjir meina að Duran hafi óvart stigið aftan á Schar.

„Ég mun alltaf styðja VAR en við þurfum að nota það. Dómarinn er sá eini á vellinum sem getur tekið sér tíma til að taka ákvörðun um það sem er svo mikilvægt,“ sagði Emery um atvikið, sem sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rooney sagður á barmi þess að vera rekinn

Rooney sagður á barmi þess að vera rekinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Víkingur fær hvorki að spila á Íslandi né í Færeyjum – Kaupmannahöfn kemur til greina

Víkingur fær hvorki að spila á Íslandi né í Færeyjum – Kaupmannahöfn kemur til greina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Áhugavert svar Amorim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn leikmaður United fær það óþvegið eftir gærdaginn

Einn leikmaður United fær það óþvegið eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Amorim er fluttur út
433Sport
Í gær

Svarar dóttur sinni sem lét allt flakka í nýju viðtali: Fyllibytta sem er aldrei til staðar – ,,Þú ert með símanúmerið mitt“

Svarar dóttur sinni sem lét allt flakka í nýju viðtali: Fyllibytta sem er aldrei til staðar – ,,Þú ert með símanúmerið mitt“
433Sport
Í gær

Aðeins til í að taka við tveimur liðum ef hann snýr aftur

Aðeins til í að taka við tveimur liðum ef hann snýr aftur