fbpx
Laugardagur 28.desember 2024
433Sport

Manchester City gefst upp í baráttunni

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. desember 2024 21:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki lengur markmið Manchester City að vinna ensku úrvalsdeildina að sögn varnarmannsins Manuel Akanji.

Akanji og hans menn gerðu 1-1 jafntefli við Everton í gær og eru í raun alltof langt frá toppliði Liverpool.

Akanji viðurkennir að titilbaráttan sé ekki möguleiki fyrir City og að leikmenn liðsins séu að horfa í allt annað í dag.

City er með 28 stig eftir 18 leiki en Liverpool er á toppnum með heil 42 og á leik til góða.

,,Tímabilið er ekki búið en það er ekki markmiðið okkar að vinna deildina. Við þurfum bara að horfa á næsta leik gegn Leicester,“ sagði Akanji.

,,Við þurfum að reyna að horfa á jákvæðu hlutina. Við gerðum margt gott, vörðumst vel og sóttum vel en við gátum ekki klárað keikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lampard gæti hafa kostað Rooney starfið

Lampard gæti hafa kostað Rooney starfið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim: „Getur aldrei liðið þægilega í starfi“

Amorim: „Getur aldrei liðið þægilega í starfi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney sagður á barmi þess að vera rekinn

Rooney sagður á barmi þess að vera rekinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víkingur fær hvorki að spila á Íslandi né í Færeyjum – Kaupmannahöfn kemur til greina

Víkingur fær hvorki að spila á Íslandi né í Færeyjum – Kaupmannahöfn kemur til greina
433Sport
Í gær

Flytur hinn sjóðheiti Cunha sig yfir til höfuðborgarinnar á nýju ári?

Flytur hinn sjóðheiti Cunha sig yfir til höfuðborgarinnar á nýju ári?
433Sport
Í gær

Fólk í áfalli yfir athæfi stórstjörnunnar – Sjáðu hvað hann gerði í símanum í afmæli dóttur sinnar

Fólk í áfalli yfir athæfi stórstjörnunnar – Sjáðu hvað hann gerði í símanum í afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

England: Liverpool kom til baka og er með sjö stiga forystu

England: Liverpool kom til baka og er með sjö stiga forystu
433Sport
Í gær

Leikmaður United talinn vera í ástarsorg

Leikmaður United talinn vera í ástarsorg