fbpx
Laugardagur 28.desember 2024
433Sport

Faðmlag Amorim vakti athygli eftir tapið – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. desember 2024 20:12

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, sá sína menn tapa gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Amorim hefur byrjað ansi illa sem stjóri United en hann tók við keflinu þann 11. nóvember.

Það vakti athygli eftir leik að Amorim hafi rætt við helstu stjörnu Wolves, sóknarmanninn Matheus Cunha.

Cunha er eftirsóttur af nokkrum stórliðum í Evrópu og gæti vel verið á förum frá þeim appelsínugulu 2025.

Hvað var sagt er óljóst en mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Zaha gæti tekið óvænt skref eftir erfiða mánuði

Zaha gæti tekið óvænt skref eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot spurður út í lykilmennina þrjá sem allir eru að verða samningslausir

Slot spurður út í lykilmennina þrjá sem allir eru að verða samningslausir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján Óli segir menn til í að færa fórnir – „Hvað sem þetta rusl heitir niðri í bæ“

Kristján Óli segir menn til í að færa fórnir – „Hvað sem þetta rusl heitir niðri í bæ“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á áramótabombu Íþróttavikunnar þar sem Rikki G og Kristján Óli fara á kostum

Horfðu á áramótabombu Íþróttavikunnar þar sem Rikki G og Kristján Óli fara á kostum
433Sport
Í gær

Alli byrjaður að æfa með nýju félagi

Alli byrjaður að æfa með nýju félagi
433Sport
Í gær

Segir að Guardiola eigi eftir að taka við stærstu áskoruninni: ,,Risastórt fyrir hvaða þjálfara sem er“

Segir að Guardiola eigi eftir að taka við stærstu áskoruninni: ,,Risastórt fyrir hvaða þjálfara sem er“