fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433Sport

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emiliano Martinez, landsliðsmarkvörður Argentínu, viðurkennir að sumir leikmenn liðsins séu stressaðir í kringum goðsögnina Lionel Messi.

Messi er einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar og er afskaplega vel liðinn í heimalandinu.

Messi er 37 ára gamall í dag og er enn að gera flotta hluti en það getur verið ákveðin áskorun fyrir unga leikmenn að spila og æfa með sinni eigin fyrirmynd.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn, aðrir leikmenn þá mögulega já en ekki ég,“ sagði Martinez um stressið.

,,Við erum allir eins, ég grínast í öllum í liðinu. Hann er með orku sem enginn annar er með, hann er einhver sem þú lítur upp til.“

,,Hvað sem hann gerir, þú vilt gera það sama. Hann fer í ræktina, þú ferð í ræktina.Hann er með eitthvað sem enginn annar í fótboltanum hefur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við