fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt

433
Fimmtudaginn 26. desember 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo vakti heldur betur athygli á Instagram síðu sinni í gær er hann birti myndband af sér í fríi með fjölskyldunni.

Ronaldo ákvað að skella sér í einhvers konar sundlaug í -20 gráðum en hann var einn í lauginni er myndbandið var tekið upp.

Portúgalanum hefur verið alveg skítkalt á þessum tímapunkti en hann fór upp úr lauginni og fór svo aftur ofan í.

Sonur Ronaldo var viðstaddur ásamt kærustu hans Georgina Rodriguez en laugin var við frostmark í hitastigi.

Myndband af þessu má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við