fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
433Sport

Segir að Guardiola eigi eftir að taka við stærstu áskoruninni: ,,Risastórt fyrir hvaða þjálfara sem er“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 20:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, telur að það sé allavega ein áskorun sem Pep Guardiola á eftir að taka á ferlinum.

Það er að taka við stórliði Real Madrid sem eru erkifjendur Barcelona sem er fyrrum félag spænsku goðsagnarinnar.

Guardiola hefur undanfarin átta ár þjálfað Manchester City og er óljóst hvað hann gerir næst á ferlinum.

Spánverjinn er talinn líklegur til að taka við landsliði en margir eru á því máli að stærsta starfið í boltanum sé hjá Real Madrid.

,,Pep hefur unnið allt sem er í boði en það félag sem hann hefur ekki þjálfað er Real Madrid og það er risastórt fyrir hvaða þjálfara sem er,“ sagði Hamann.

,,Hann kemur frá Barcelona, það er rétt og ég er ekki of viss um að hann vilji fara þangað komandi frá Katalóníu. Það er þó draumur hvers þjálfara að taka við Real Madrid.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markvörður Manchester United skráði sig í sögubækurnar með þessu í gær

Markvörður Manchester United skráði sig í sögubækurnar með þessu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Logi gaf loforð – Þarf nú að mæta svona í beina útsendingu á RÚV

Logi gaf loforð – Þarf nú að mæta svona í beina útsendingu á RÚV
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim gat hvorki játað né neitað

Amorim gat hvorki játað né neitað
433Sport
Í gær

Barcelona vann Ofurbikarinn eftir ótrúlegan leik við Real Madrid

Barcelona vann Ofurbikarinn eftir ótrúlegan leik við Real Madrid
433Sport
Í gær

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“
433Sport
Í gær

Nefnir einn leikmann Manchester United sem hann átti ekki roð í – ,,Hann rústaði mér“

Nefnir einn leikmann Manchester United sem hann átti ekki roð í – ,,Hann rústaði mér“
433Sport
Í gær

England: Arsenal úr leik eftir tap í vítakeppni

England: Arsenal úr leik eftir tap í vítakeppni