fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433Sport

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 13:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er talið vera að horfa til Tyrklands í leit að eftirmanni Marcus Rashford sem ku vera á förum frá félaginu.

Rashford hefur gefið út að hann sé í leit að nýrri áskorun og verður líklega látinn fara í janúarglugganum.

Sky Sports greinir frá því að United sé að horfa á sóknarmanninn Victor Osimhen sem leikur með Galatasaray og hefur staðið sig vel í vetur.

Osimhen er samningsbundinn Napoli og er í láni hjá tyrknenska félaginu þar sem hann hefur skorað 12 mörk í 15 leikjum.

Osimhen hefur oft verið orðaður við England en hann er talinn kosta um 75 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við