fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433Sport

Mættur aftur í þjálfun eftir sex ára pásu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 15:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir manni að nafni Kevin Nolan en hann gerði garðinn frægan sem knattspyrnumaður.

Nolan er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Bolton en hann lék einnig með Newcastle og West Ham á ferlinum.

Nolan er 42 ára gamall í dag en hann lagði skóna á hilluna 2018 eftir dvöl hjá Notts County.

Englendingurinn þjálfaði einnig Notts County frá 2017 til 2018 en hann hafði fyrir það verið spilandi þjálfari hjá Leyton Orient.

Nú mörgum árum seinna er Nolan mættur aftur en hnan hefur tekið við Northampton Town í þriðju efstu deild.

Afskaplega athyglisverð ráðning í ljósi þess að Nolan hefur ekki þjálfað lið í tæplega sjö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við