fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, er áhyggjufullur fyrir leik sinna mann gegn Everton sem fer fram í dag.

City hefur verið í miklu basli undanfarnar vikur og mætir nú Everton sem hefur verið að spila nokkuð vel í síðustu leikjum.

Englandsmeistararnir fá þó heimaleik í hádeginu og eru flestir sem búast við því að þeir nái loksins að svara fyrir sig.

Everton er þó til alls líklegt og hefur fengið á sig örfá mörk í síðustu viðureignum sínum í deildinni.

,,Þeir eru alls ekki fullkominn andstæðingur. Þetta snýst um að við náum að spila okkar besta leik,“ sagði Guardiola.

,,Þetta mun taka tíma. Við verðum að ná í úrslit eins fljótt og við getum. Við erum að mæta Everton sem er að spila vel og úrslitin og frammistaðan sannar það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við