fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433Sport

England: Liverpool kom til baka og er með sjö stiga forystu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 3 – 1 Leicester
0-1 Jordan Ayew(‘6)
1-1 Cody Gakpo(’45)
2-1 Curtis Jones(’49)
3-1 Mohamed Salah(’82)

Liverpool er komið með örugga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir þá leiki sem fóru fram í dag.

Liverpool mætti Leicester City á heimavelli en lenti óvænt undir eftir aðeins sex mínútur. Jordan Ayew kom þá boltanum í netið fyrir gestina og staðan 1-0.

Liverpool tók öll völd á vellinum eftir það mark en Cody Gakpo jafnaði svo metin áður en flautað var til leikhlés.

Curtis Jones og Mohamed Salah bættu við tveimur mörkum fyrir Liverpool áður en flautað var til leiksloka og nokkuð öruggur sigur staðreynd.

Liverpool er nú með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar eftir að Chelsea missteig sig gegn Fulham fyrr í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim er fluttur út

Amorim er fluttur út
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður United talinn vera í ástarsorg

Leikmaður United talinn vera í ástarsorg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Guardiola eigi eftir að taka við stærstu áskoruninni: ,,Risastórt fyrir hvaða þjálfara sem er“

Segir að Guardiola eigi eftir að taka við stærstu áskoruninni: ,,Risastórt fyrir hvaða þjálfara sem er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fimmta serían verður gefin út ef félagið kemst upp um deild

Fimmta serían verður gefin út ef félagið kemst upp um deild
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar dóttur sinni sem lét allt flakka í nýju viðtali: Fyllibytta sem er aldrei til staðar – ,,Þú ert með símanúmerið mitt“

Svarar dóttur sinni sem lét allt flakka í nýju viðtali: Fyllibytta sem er aldrei til staðar – ,,Þú ert með símanúmerið mitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan
433Sport
Í gær

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?
433Sport
Í gær

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“
433Sport
Í gær

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið