fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433Sport

England: Chelsea tapaði á heimavelli – Forest lagði Tottenham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 17:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea missteig sig annan leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Fulham á heimavelli í Lundúnarslag.

Leikurinn var nokkuðö fjörugur á Stamford Bridge og var það Cole Palmer sem kom Chelsea yfir með laglegu marki í fyrri hálfleik.

Varamaðurinn Harry Wilson sá hins vegar um að jafna metin fyrir Fulham í viðureigninni með skallamarki í þeim síðari.

Rodrigo Muniz tryggði Fulham svo óvæntan 2-1 sigur í uppbótartíma seinni hálfleiks en hann kláraði færi sitt vel innan teigs.

Nottingham Forest heldur áfram að valda stóru liðinum vandræðum og vann Tottenham 1-0 með marki Anthony Elanga.

Fleiri leikir fóru fram og hér má sjá öll úrslitin í dag.

Chelsea 1 – 2 Fulham
1-0 Cole Palmer(’16)
1-1 Harry Wilson(’82)
1-2 Rodrigo Muniz(’94)

Nott. Forest 1 – 0 Tottenham
1-0 Anthony Elanga(’28)

Newcastle 3 – 0 Aston Villa
1-0 Anthony Gordon(‘2)
2-0 Alexander Isak(’59)
3-0 Joelinton(’92)

Southampton 0 – 1 West Ham
0-1 Jarrod Bowen(’59)

Bournemouth 0 – 0 Crystal Palace

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“
433Sport
Í gær

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims
433Sport
Í gær

Sævar: „Á tvo lélega mánuði þar sem ég brenn eiginlega út“

Sævar: „Á tvo lélega mánuði þar sem ég brenn eiginlega út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd