fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“

433
Miðvikudaginn 25. desember 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Benediktsson, ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Íslenska kvennalandsliðið dróst á dögunum með heimakonum í Sviss, Noregi og Finnlandi í riðli í lokakeppni EM næsta sumar. Margir eru á því að þetta sé eins konar draumadráttur.

video
play-sharp-fill

„Svo sannarlega. Við erum að fara áfram úr þessu riðli. Ég er ekki að setja neina pressu á Steina, hann veit að við eigum að fara áfram,“ sagði Guðmundur um dráttinn.

„Það er geggjað að fá Sviss á þeirra heimavelli. Það verður stemning þar, held það sé á einhverjum 30 þúsund manna velli sem sá leikur verður spilaður.

Ég er peppaður fyrir EM næsta sumar því ég held við munum ná okkar besta árangri í sögunni þar,“ sagði Guðmundur enn fremur.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“
433Sport
Í gær

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Róbert Frosti til Póllands?

Róbert Frosti til Póllands?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maguire gæti tekið mjög óvænt skref

Maguire gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“
Hide picture