fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433Sport

Fær að eyða jóladegi með konu sinni og börnum þrátt fyrir harðar skilnaðardeilur í kjölfar ítrekaðs framhjáhalds

433
Miðvikudaginn 25. desember 2024 08:00

Walker og Kilner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Kyle Walker fær að eyða jólunum með eiginkonu sinni Annie Kilner og börnum þeirra, þrátt fyrir að þau standi í hatrömmum skilnaði.

Kilner sparkaði Walker af heimili þeirra fyrir um ári síðan eftir að hafa komist að því að hann ætti tvö börn með hjákonu sinni, Lauryn Goodman, en áður hafði hún fyrirgefið honum er hann eignaðist fyrra barnið með Goodman.

Walker mun eyða fyrri parti dagsins í dag með fjölskyldunni áður en hann kemur til móts við liðsfélaga sína í Manchester City, en liðið mætir Everton á morgun.

Samkvæmt heimildamanni breska götublaðsins The Sun gefur Kilner grænt ljós á þetta fyrirkomulag barna þeirra vegna, og þar sem hún vill ekki að Walker þurfi að vakna einn á jóladagsmorgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mbappe setur miklar kröfur á sig á nýju ári – „Ég náði ákveðnum lágpunkti“

Mbappe setur miklar kröfur á sig á nýju ári – „Ég náði ákveðnum lágpunkti“
433Sport
Í gær

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Í gær

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
433Sport
Í gær

Tíu mest lesnu fréttir ársins – Málefni Alberts Guðmundssonar áberandi

Tíu mest lesnu fréttir ársins – Málefni Alberts Guðmundssonar áberandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann