Það er óhætt að segja að Albert Guðmundsson hafi verið áberandi á árinu sem er að líða, bæði vegna mála innan og utan vallar eins og flestir þekkja. Þrjár fréttir á lista yfir þær tíu mest lesnu fjalla um hann.
Þá vakti umfjöllun virts blaðamanns á Englandi um Gylfa Þór Sigurðsson mikla athygli og það sama má segja um viðtal okkar við Aron Einar Gunnarsson í kjölfar skipta hans til Al-Gharafa í Katar.
1. Dómurinn yfir Alberti birtur: Segist hafa krossbrugðið þegar fólk fór að kalla hann nauðgara
2. Albert segir eina glæpinn þessa nótt hafa verið að þau héldu framhjá mökum sínum
6. Rússíbanareið Alberts: Útilokaður, tekinn inn á ný, útilokaður aftur og nú á hátindi ferilsins
7. Þetta hafði þjóðin að segja um magnaðan sigur Blika – Gillz vann tæpa milljón
8. Sýknudómurinn yfir Kolbeini birtur – Telja margt í framburði brotaþola vera ótrúverðugt