fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433Sport

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. desember 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólki leiðist ekki oft við að horfa á Tottenham, þó stuðningsmenn liðsins væru án efa til í að varnarleikur þess væri sterkari.

Yfirleitt eru mörg mörk skoruð í leikjum Tottenham og skýrasta dæmið er síðasti leikur gegn Liverpoo, sem tapaðist 3-6.

Síðan Ange Postecoglou tók við sem stjóri Tottenham fyrir síðustu leiktíð hafa að meðaltali verið skoruð 3,6 mörk í úrvalsdeildarleikjum liðsins.

Það er það hæsta í sögunni hjá nokkrum knattspyrnustjóra sem hefur stýrt yfir 50 leikjum í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum