fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann mun skrifa undir nýjan samning við Liverpool.

Samningur miðvarðarins, sem hefur verið einn allra mikilvægasti leikmaður Liverpool lengi, rennur út eftir tímabilið og má hann sem stendur semja við önnur lið eftir áramót um að fara þangað frítt næsta sumar.

„Það er ekkert nýtt að frétta,“ sagði Van Dijk eftir stórsigurinn á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær.

„Það er engin sérstök dagsetning sem við miðum við. Við sjáum bara hvað gerist þegar fram liða stundir.“

Liverpool er langefst í ensku úrvalsdeildinni er að reyna að semja við fleiri lykilmenn einnig, þá Trent Alexander-Arnold og Mohamed Salah, sem einnig verða samningslausir eftir leiktíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir til viðbótar settir á sölulista hjá United

Tveir til viðbótar settir á sölulista hjá United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nafngreina leikmann sem ætlar sér burt frá Chelsea

Nafngreina leikmann sem ætlar sér burt frá Chelsea
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með
433Sport
Í gær

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“