fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Þungt högg fyrir Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 13:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka verður frá í margar vikur vegna meiðsla sem hann hlaut í stórsigri Arsenal á Crystal Palace um helgina.

Þetta staðfestir Mikel Arteta, stjóri Skyttanna, í dag.

„Þetta lítur ekki vel út. Hann verður frá í margar vikur,“ segir hann.

„Þetta er algjört högg en stór áskorun fyrir okkur að yfirstíga.“

Eins og Arteta segir er þetta mikið áfall fyrir Arsenal, enda Saka einn sá besti, ef ekki besti, leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Postecoglou um sjálfan sig: ,,Er hérna í London með minn asnalega hreim“

Postecoglou um sjálfan sig: ,,Er hérna í London með minn asnalega hreim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar