fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Maguire gæti tekið mjög óvænt skref

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 13:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire er óvænt orðaður við Napoli í The Athletic í dag.

Antonio Conte, stjóri liðsins, er sagður skoða varnarmenn fyrir næsta sumar og er Maguire þar á blaði.

Samningur hins 31 árs gamla Maguire rennr út eftir leiktíðina og vill Napoli skoða það að semja við hann á nýju ári um að koma frítt næsta sumar.

Maguire gekk í raðir United frá Leicester fyrir 80 milljónir punda sumarið 2019. Hann hefur byrjað átta leiki á þessari leiktíð, þar á meðal síðustu tvo leik í ensku úrvalsdeildinni undir stjórn nýja mannsins Ruben Amorim.

Færi Maguire til Napoli myndi hann hitta fyrir Scott McTominay, sem fór einmitt þangað frá United síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Postecoglou um sjálfan sig: ,,Er hérna í London með minn asnalega hreim“

Postecoglou um sjálfan sig: ,,Er hérna í London með minn asnalega hreim“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar