fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
433Sport

,,Sjáðu mamma, ég spilaði fótboltaleik í gær“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Reguilon birti heldur betur skemmtileg skilaboð á Instagram síðu sína á föstudag stuttu eftir leik Tottenham og Manchester United.

Reguilon lék með Tottenham gegn United í deildabikarnum á fimmtudag en hann fékk óvænt að koma inná.

Reguilon kom inná sem varamaður á 91. mínútu í 4-3 sigri en þetta voru hans fyrstu mínútur á öllu tímabilinu.

Bakvörðurinn er ekki inni í myndinni hjá Ange Postecoglou, stjóra Tottenham, og er líklega á förum í janúar.

,,Sjáðu mamma, ég spilaði fótboltaleik í gær,“ skrifaði Reguilon á Instagram stuttu eftir 4-3 sigur.

Það er langt síðan Reguilon spilaði síðast leik en þess má geta að hann var í láni hjá United á síðustu leiktíð en fékk nánast ekkert að spila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City fengið á sig ótrúlegt magn af mörkum undanfarið – Einn sigur í síðustu 12

City fengið á sig ótrúlegt magn af mörkum undanfarið – Einn sigur í síðustu 12
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Guardiola: ,,Munum aldrei gleyma því“

Haaland tjáir sig um Guardiola: ,,Munum aldrei gleyma því“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Juric tekinn við Southampton

Juric tekinn við Southampton
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Brentford tapaði á heimavelli – Isak skoraði þrennu

England: Brentford tapaði á heimavelli – Isak skoraði þrennu
433Sport
Í gær

Á erfitt með að vera pirraður út í stjórann – Skilur sjálfur að hann sé með engar mínútur

Á erfitt með að vera pirraður út í stjórann – Skilur sjálfur að hann sé með engar mínútur
433Sport
Í gær

HM sýnt á Netflix í fyrsta sinn

HM sýnt á Netflix í fyrsta sinn