fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
433Sport

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 19:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Rivaldo hvetur fólk til að gefast ekki upp á sóknarmanninum öfluga Kylian Mbappe.

Mbappe er á mála hjá Real Madrid og kom þangað í sumar en hefur farið nokkuð hægt af stað hjá sínu nýja félagi.

Einhverjir eru byrjaðir að efast um að Mbappe hafi það sem þarf til að taka við lyklunum hjá Real en Rivaldo er alls ekki á því máli.

,,Mbappe er að upplifa erfiða byrjun en ég hef alltaf sagt að hann muni ná árangri hjá Real Madrid,“ sagði Rivaldo.

,,Hann er markaskorari og stórstjarna. Hann er með gæðin til að verða besti leikmaður heims og hann er hjá besta félaginu þegar kemur að titlum og sögu.“

,,Það tekur stundum tíma að aðlagast en ég er viss um að hann komi til greina í Ballon d’Or í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigendur Manchester United gefa grænt ljós á brottför

Eigendur Manchester United gefa grænt ljós á brottför
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Töluðu við nýtt vitni sem hafði allt aðra sögu að segja: Vissi ekki að konan væri á staðnum – ,,Báðu öryggisverði um að fjarlægja hana“

Töluðu við nýtt vitni sem hafði allt aðra sögu að segja: Vissi ekki að konan væri á staðnum – ,,Báðu öryggisverði um að fjarlægja hana“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert kynntist umdeildri stórstjörnu og hafði þetta að segja um hann

Albert kynntist umdeildri stórstjörnu og hafði þetta að segja um hann
433Sport
Í gær

Fékk mikið skítkast í dag en svaraði fyrir sig eftir tapið – Sjáðu myndina

Fékk mikið skítkast í dag en svaraði fyrir sig eftir tapið – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Sér alls ekki eftir því að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Kom inn í lið sem var í vandræðum“

Sér alls ekki eftir því að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Kom inn í lið sem var í vandræðum“
433Sport
Í gær

Lærir að blóta á öðrum tungumálum til að ná til mótherja

Lærir að blóta á öðrum tungumálum til að ná til mótherja
433Sport
Í gær

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“

Sást með einni umdeildustu konu landsins á sunnudagskvöldi: Sáust óvænt skemmta sér saman – ,,Ekki viss um að eiginkonan sé ánægð“