Chelsea mistókst að komst í toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Everton.
Chelsea heimsótti Everton á Goodison Park en ekkert mark var skorað að þessu sinni í markalausu jafntefli.
Manchester United fékk skell á sínum heimavell, Old Trafford, en Bournemouth kom í heimsókn.
Bournemouth skoraði þrjú mörk gegn engu frá heimaliðinu og vann að lokum öruggan sigur.
Wolves valtaði þá yfir Leicester og Fulham og Southampton gerðu markalaust jafntefli.
Everton 0 – 0 Chelsea
Manchester Utd 0 – 3 Bournemouth
0-1 Dean Huijsen(’29)
0-2 Justin Kluivert(’61 , víti)
0-3 Antoine Semenyo(’63)
Fulham 0 – 0 Southampton
Leicester City 0 – 3 Wolves
0-1 Goncalo Guedes(’19)
0-2 Rodrigo Gomes(’36)
0-3 Matheus Cunha (’44)