fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
433Sport

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 13:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði Manchester United og Chelsea eiga leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag en fjórar viðureignir hefjast klukkan 14:00.

United fær erfiðan leik gegn Bournemouth en það síðarnefnda hefur komið mörgum á óvart á tímabilinu.

Everton er þá andstæðingur Chelsea en leikið er á Goodison Park sem er alltaf erfiður heim að sækja.

Hér má sjá byrjunarliðin í þessum leikjum.

Man Utd: Onana; Mazraoui, Maguire, Martinez; Dalot, Ugarte, Mainoo, Malacia; Amad, Fernandes; Zirkzee.

Bournemouth: Kepa; Smith, Huijsen, Zabarnyi, Kerkez; Christie, Adams; Dango, Kluivert, Semenyo; Evanilson.

Everton: Pickford; Young, Tarkowski, Branthwaite, Mykolenko; Gueye, Mangala; Harrison, Doucoure, Ndiaye; Calvert-Lewin.

Chelsea: Sanchez; Gusto, Tosin, Disasi, Colwill; Caicedo, Enzo; Neto, Palmer, Sancho; Jackson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Sjáðu mamma, ég spilaði fótboltaleik í gær“

,,Sjáðu mamma, ég spilaði fótboltaleik í gær“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Töluðu við nýtt vitni sem hafði allt aðra sögu að segja: Vissi ekki að konan væri á staðnum – ,,Báðu öryggisverði um að fjarlægja hana“

Töluðu við nýtt vitni sem hafði allt aðra sögu að segja: Vissi ekki að konan væri á staðnum – ,,Báðu öryggisverði um að fjarlægja hana“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City fengið á sig ótrúlegt magn af mörkum undanfarið – Einn sigur í síðustu 12

City fengið á sig ótrúlegt magn af mörkum undanfarið – Einn sigur í síðustu 12
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Guardiola: ,,Munum aldrei gleyma því“

Haaland tjáir sig um Guardiola: ,,Munum aldrei gleyma því“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sér alls ekki eftir því að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Kom inn í lið sem var í vandræðum“

Sér alls ekki eftir því að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Kom inn í lið sem var í vandræðum“