Bæði Manchester United og Chelsea eiga leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag en fjórar viðureignir hefjast klukkan 14:00.
United fær erfiðan leik gegn Bournemouth en það síðarnefnda hefur komið mörgum á óvart á tímabilinu.
Everton er þá andstæðingur Chelsea en leikið er á Goodison Park sem er alltaf erfiður heim að sækja.
Hér má sjá byrjunarliðin í þessum leikjum.
Man Utd: Onana; Mazraoui, Maguire, Martinez; Dalot, Ugarte, Mainoo, Malacia; Amad, Fernandes; Zirkzee.
Bournemouth: Kepa; Smith, Huijsen, Zabarnyi, Kerkez; Christie, Adams; Dango, Kluivert, Semenyo; Evanilson.
Everton: Pickford; Young, Tarkowski, Branthwaite, Mykolenko; Gueye, Mangala; Harrison, Doucoure, Ndiaye; Calvert-Lewin.
Chelsea: Sanchez; Gusto, Tosin, Disasi, Colwill; Caicedo, Enzo; Neto, Palmer, Sancho; Jackson.