fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
433Sport

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 15:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikur helgarinnar hefst klukkan 16:30 í dag er Liverpool heimsækir lið Tottenham í London.

Flestir búast við mikilli skemmtun í viðureigninni en um er að ræða tvö stórskemmtileg sóknarlið.

Tottenham hefur verið í smá basli undanfarið og þá er Liverpool án sigurs í síðustu tveimur deildarleikjunum.

Hér má sjá byrjunarliðin á Tottenham vellinum.

Tottenham: Forster; Porro, Dragusin, Gray, Spence; Sarr, Bissouma, Maddison; Kulusevski, Solanke, Son.

Liverpool: Alisson; Alexander-Arnold, Gomez, Van Dijk, Robertson; Gravenberch, Mac Allister, Szoboszlai; Salah, Diaz, Gakpo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Spánn: Barcelona tapaði stórleiknum heima – Misstu toppsætið

Spánn: Barcelona tapaði stórleiknum heima – Misstu toppsætið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho um eigin leikmenn: ,,Þetta var stórslys“

Mourinho um eigin leikmenn: ,,Þetta var stórslys“
433Sport
Í gær

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina
433Sport
Í gær

England: Duran og Rogers kláruðu Manchester City

England: Duran og Rogers kláruðu Manchester City