fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
433Sport

Arsenal fyrsta enska liðið til að afreka þetta

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 14:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal setti ansi áhugavert met í gær er eftir öruggan sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal vann leikinn sannfærandi 5-1 þar sem Gabriel Jesus skoraði tvennu eftir þrennu gegn sama liði í miðri viku.

Arsenal er nú búið að skora fimm eða fleiri mörk í sex mismunandi útileikjum á árinu sem hefur aldrei gerst hjá ensku félagi áður.

Mikel Arteta og hans menn eru að ógna toppsæti Liverpool sem spilar við Tottenham í dag klukkan 16:30.

Arsenal hefur skorað 34 mörk í úrvalsdeildinni á tímabilinu og er aðeins á eftir Chelsea og Tottenham í þeirri tölfræði.

Um er að ræða tölfræði í öllum keppnum og þá eru teknir með leikir í bikar sem og Evrópukeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekkert til í því að Pogba hafi heimsótt æfingasvæðið í Manchester

Ekkert til í því að Pogba hafi heimsótt æfingasvæðið í Manchester
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City fengið á sig ótrúlegt magn af mörkum undanfarið – Einn sigur í síðustu 12

City fengið á sig ótrúlegt magn af mörkum undanfarið – Einn sigur í síðustu 12
433Sport
Í gær

England: Brentford tapaði á heimavelli – Isak skoraði þrennu

England: Brentford tapaði á heimavelli – Isak skoraði þrennu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Palace og Arsenal – Jesus fær tækifærið

Byrjunarlið Palace og Arsenal – Jesus fær tækifærið