fbpx
Mánudagur 30.desember 2024
433Sport

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem kannast við mann að nafni Dennis Rodman sem er goðsögn í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum.

Færri þekkja þó nafnið Trinity Rodman sem er dóttir Dennis en hún er knattspyrnukona í Bandaríkjunum og spilar fyrir Washington Spirit.

Trinity hefur sjaldan tjáð sig um samband hennar við föður sinn en hún er 22 ára gömul og þykir vera mjög hæfileikaríkur knattspyrnumaður.

Trinity talar ekki vel um Dennis sem er áfengissjúklingur að hennar sögn en hún hefur lítið viljað með hann hafa undanfarin ár.

,,Hann er enginn faðir. Blóðið getur sannað það en annað ekki. Við reyndum að búa með honum en hann skemmtir sér allan sókahringinn og fær heimsókn frá ókunnugum druslum,“ sagði Rodman.

,,Hann elskar að vera í sviðsljósinu. Við höfum aldrei reynt að láta hann líta illa út en það þýðir að við þurfum að halda því innbyrðis.“

,,Það er rétt eins og þessi reiði sem ég ber með mér og ég hef aldrei náð að losa hana opinberlega, þetta er erfitt fyrir mig.“

Trinity tjáir sig enn frekar um föðurinn og segir að hún hafi verið bálreið þegar hann mætti eitt sinn óvænt á leik sem hún spilaði árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórir fjölmiðlar ósammála um stöðuna á framtíð Trent hjá Liverpool

Stórir fjölmiðlar ósammála um stöðuna á framtíð Trent hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo skellt niður á jörðina – Sjáðu svarið sem hann fékk í kjölfar þess að hafa látið skotin dynja á þeim

Ronaldo skellt niður á jörðina – Sjáðu svarið sem hann fékk í kjölfar þess að hafa látið skotin dynja á þeim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Salah segist vera langt frá samkomulagi við Liverpool

Salah segist vera langt frá samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pabbinn moldríki stelur öllum forsíðunum: Virðist forðast ákveðna meðlimi fjölskyldunnar – Engin nærvera og engar gjafir um jólin

Pabbinn moldríki stelur öllum forsíðunum: Virðist forðast ákveðna meðlimi fjölskyldunnar – Engin nærvera og engar gjafir um jólin
433Sport
Í gær

England: Skoraði sitt fyrsta mark í sigri Manchester City – Forest er í öðru sæti

England: Skoraði sitt fyrsta mark í sigri Manchester City – Forest er í öðru sæti
433Sport
Í gær

Byrjunarlið West Ham og Liverpool – Nunez bekkjaður

Byrjunarlið West Ham og Liverpool – Nunez bekkjaður
433Sport
Í gær

Staðfestir að fyrrum undrabarnið fái að æfa með félaginu – ,,Stórkostlegur leikmaður“

Staðfestir að fyrrum undrabarnið fái að æfa með félaginu – ,,Stórkostlegur leikmaður“
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Liverpool stuttu eftir undirskriftina

Vill komast burt frá Liverpool stuttu eftir undirskriftina