fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Rashford fáanlegur á láni en öll lið koma ekki til greina

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er Marcus Rashford að leitast eftir því að komast burt frá Manchester United árið 2025.

Rashford er í leit að nýrri áskorun en hann hefur lítið sem ekkert gert á þessu tímabili hjá uppeldisfélaginu.

Rashford er mögulega til sölu í janúarglugganum en samkvæmt the Sun þá er United einnig opið fyrir því að lána leikmanninn.

Enski landsliðsmaðurinn fengi þó ekki að semja við annað félag í ensku úrvalsdeildinni en gæti verið lánaður utan Englands.

Rashford er enn aðeins 27 ára gamall en hann virðist vera búinn með sinn kafla á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus